Kranadagur, vor 2021
- Details
- Skrifað föstudaginn, 09 apríl 2021 15:12
Kranadagur verður laugardaginn 8. maí, kl. 10:00. Nánar auglýst síðar.
Þorsteinn endurkjörinn formaður
- Details
- Skrifað mánudaginn, 29 mars 2021 12:49
Þorsteinn Aðalsteinsson var endurkjörinn formaður Ýmis á aðalfundi félagsins sem haldinn var mánudaginn 22. mars s.l.
Aðrir í stjórn voru kjörnir: Hannes Sveinbjörnsson, Sigríður Ólafsdóttir, Sveinn Ævarsson og Ólafur Bjarnason. Varamenn voru kjörnir: Guðjón Magnússon, Reynir Einarsson og Ríkharður Ólafsson.
Aðalfundur 2021
- Details
- Skrifað þriðjudaginn, 09 mars 2021 00:25
Aðalfundur Siglingafélagsins Ýmis verður haldinn mánudaginn 22. mars, kl. 17:30 – 18:30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin.
Kranadegi frestað
- Details
- Skrifað fimmtudaginn, 08 október 2020 17:02
Athugið að vegna Covit er kranadegi frestað til 24. október.
Kranadagur haustið 2020
- Details
- Skrifað mánudaginn, 21 september 2020 18:24
Kranadagur verður laugardaginn 10. október kl. 11:00. Háflóð verður kl. 12:12. Greiða þarf uppsátursgjald fyrirfram inná reikning nr. 536-26-6634 og senda kvittun á
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
.
Verðið er kr. 800 pr. fet. Athugið að allir bátar verða að fara niður á kranadegi að vori.
Vegna þess að uppsátrið er hluti af Bláfánaverkefni Kópavogshafnar er mjög brýnt að allur frágangur kringum bátana sé mjög snyrtilegur og að haft sé samráð við hafnarvörðinn varðandi hitun í bátana. Öll spilliefni verða að fara í spilliefnagáminn.
Af tillitssemi við nágranna okkar er einnig mikilvægt að öll upphöl séu þannig frágengin að þau sláist ekki í möstrin í roki.
Umsjón með uppsátrinu hefur Hannes Sveinbjörnsson ( This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .)