Siglingafjör á sunnudegi
- Details
- Skrifað miðvikudaginn, 27 maí 2015 12:04
31. maí n.k. hefjum við siglingavertíðina með pomp og prakt.
Allir sem hafa áhuga á sjó og siglingum hjartanlega velkomnir.
Dagskráin er eftirfarandi:
- Kl. 15: Afhending bláfánans með formlegri viðhöfn.
- Kl. 15-17: Bátafloti Ýmis og Kópaness settur á flot og allir mega velja sér bát/báta til að rifja upp gömul og ný handtök.
- Kökur, pylsur og kaffi í boði.
- K.17: Félagsfundur Ýmis. Niðurstöður um úttektar á bátakosti kynntar og Aðalsteinn segir okkur frá "det dejlige sejlklubbsliv í Danmark"
- Kl.18: Grill og með því í boði félagsins fyrir félagasmenn.