Úrslit Opnunarmóts kæna 2015

Opnunarmót kæna fór fram í dag. Gott siglingaveður var en sigldar vour tvær umferðir. Alls mættu átta keppendur á sjö bátum, keppt var í tveimur flokkum, Optimist og Opnum flokki.

Að keppni lokinni fór fram verðlaunaafhending í félagsaðstöðu Ýmis og var það bæjarstjórinn Ármann Kr. Ólafsson sem afhenti verðlaunin.

Úrslit:

Optimist 
1. sæti Þorgeir Ólafsson, Brokey, 2 stig
2. sæti Andrés Nói Arnarson, Brokey, 4 stig
3. sæti Atli Gauti Ákason, Brokey, 6 stig

Opinn flokkur
1. sæti Hulda Lilja Hannesdóttir, Brokey, Laser R, 3 stig
2. sæti Dagur Tómas Ásgeirsson, Brokey, Laser R, 3 stig
3. sæti Tómas Zoega, Ýmir, Laser R, 6 stig
4. sæti  Ólafur og Gunnar, Brokey, T Argo, 8 stig

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar