Sigurborg í þriðja sæti

Ljósmynd: Guðmundur Ásmundsson

Íslandsmót kjölbátafór fam í Hafnarfirði um helgina. Ein áhöfn frá Ými tók þátt í mótinu, það var áhöfnin á Sigurborg undir stjórn Smára Smárasonar og höfnuðu þeir í þriðja sæti. Alls tóku sex áhafnir þátt í mótinu að þessu sinni. Áhöfnin á Skeglu frá Þyt í Hafnarfirði sigraði mótið og tóku þar með titilinn af Dögun frá Brokey sem hafnaði í öðru sæti.

Röðin á mótinu var þessi:
1. Skegla, Þytur
2. Dögun, Brokey
3. Sigurborg, Ými
4. Aquarius, Brokey
5. Ögrun, Brokey
6. Icepick 1, Þyt
7. Ásdís, Þyt

Nánari upplýsingar um mótið er að finna á sailing.is

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar