Félagar úr siglingarklúbb Ýmis í Kópavogi komu sáu og sigruðu í Reykjavíkurmótinu

Um árabil hefur siglingarfélagið Brokey staðið fyrir þriðjudagskeppnum þar sem siglt er um eyar og sund í nágrenni Reykjavíkurhafnar.

Reykjavíkurmótið samanstendur af 17 keppnum þar sem siglt er tvo til þrjá tíma í senn í harðri samkeppni og var þátttaka með besta móti. Svo fór að siglingarfélagarnir úr Ýmir þeir Ásgeir, Dagur Hannes, Hjörtur, Jóhannes og Smári á Sigurborginni unn nauman sigur yfir áhöfninni á Ögrun og Dögun.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar