Afmælisveisla á föstudaginn

Föstudaginn 4. mars fagnar Siglingafélagið Ýmir 45 ára afmæli. Af því tilefni verður blásið á kerti og snædd alvöru afmæliskaka. Allir félagsmenn og velunnarar siglinga velkomnir milli 16 og 18 á föstudaginn til að fagna með okkur.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar