Opnunarmóti aflýst
- Details
- Skrifað föstudaginn, 27 maí 2016 12:57
Vegna lítillar þátttöku er Opnunarmóti kæna 2016 frestað, einungis tveir keppendur hafa skráð sig í hvorn flokk.
Við þökkum þeim sem sýndu mótinu áhuga og munum endurgreiða þátttökugjöldin.
Keppnisstjórn Ýmis