Sigurborg Ými vinnur þjóðhátíðarmótið
- Details
- Skrifað laugardaginn, 18 júní 2016 15:35
Þjóðhátíðarmótið fór fram hjá Brokey í Reykjavík í gær 17. júni. Það var áhöfnin á Sigurborgu sem sigraði mótið en Sigurborg keppir að sjálfsögðu fyrir Ými.
Glæsilegt hjá strákunum.