Allar upplýsingar um Íslandsmótið
- Details
- Skrifað miðvikudaginn, 03 ágúst 2016 12:07
Alls hafa boriðst skráningar fyrir 41 keppanda á 36 bátum á Íslandsmót kæna sem fram fer hjá Ými um helgina.
Í samræmi við tilkynningu um keppni verður því keppt í fjórum flokkur: Optimisti A, Optimist B, Laser 4,7 og Opnum flokki. Í Opnum flokki munu keppa 29'er, Laser, Laser Radial og Topper Topaz.