Aðalfundur Ýmis
- Details
- Skrifað föstudaginn, 24 mars 2017 20:53
Aðalfundur félagsins var haldinn fimmtudaginn 23. mars. Eftirtaldir voru kosnir í aðalstjórn:
Hannes Sveinbjörnsson, formaður
Sigríður Ólafsdóttir, varaformaður
Þorsteinn Aðalsteinsson, gjaldkeri
Ólafur Bjarnason, ritari
Guðmundur Þórir Steinþórsson, meðstjórnandi