Aðalfundur Ýmis

Aðalfundur félagsins var haldinn fimmtudaginn 23. mars. Eftirtaldir voru kosnir í aðalstjórn:

Hannes Sveinbjörnsson, formaður
Sigríður Ólafsdóttir, varaformaður
Þorsteinn Aðalsteinsson, gjaldkeri
Ólafur Bjarnason, ritari
Guðmundur Þórir Steinþórsson, meðstjórnandi

 

 

 

 

Fundargerð aðalfundar

 

Viðbótar upplýsingar