Frá aðalfundi Ýmis 2018
- Details
- Skrifað miðvikudaginn, 21 febrúar 2018 23:20
Aðalfundur Ýmis var haldinn þann 31. janúar sl. Eftirtaldir voru kosnir í stjórn félagsins:
Hannes Sveinbjörnsson, formaður
Sigríður Ólafsdóttir, varaformaður
Þorsteinn Aðalsteinsson, gjaldkeri
Ólafur Bjarnason, ritari
Atli Freyr Runólfsson, meðstjórnandi
Varastjórn:
Jenna Granz
Jóhannes Smári Ólafsson
Hér má sjá fundargerð aðalfundar