Opnunarhátíð siglinga

Laugadaginn 9. júní, milli kl. 13:00 – 16:00, efnir Siglingafélagið Ýmir til opnunarhátíðar í Naustavörinni. Allir félagsmenn og fjölskyldur þeirra eru velkomnir til að taka þátt í fyrsta siglingaviðburði sumarsins.

 

Hægt verður að róa árabátum og kajökum og sigla kænum. Upplagt að mæta og hitta félagana, þiggja veitingar og leika sér með krökkunum.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar