Lokamót kæna 2018
- Details
- Skrifað fimmtudaginn, 02 ágúst 2018 02:18
Lokamót kæna fer fram laugardaginn 25. ágúst n.k. á félagssvæði Ýmis.
Stefnt er að keppni í eftirfarandi flokkum:
1. Optimist
2. Laser 4,7
3. Laser radial
4. Laser standard
5. Topper Topaz
6. Opnum flokki samkvæmt forgjöf frá SÍL
Nánari upplýsingar er að finna tilkynningu um keppni sem má nálgast hér