Lokamót kjölbáta 2018
- Details
- Skrifað þriðjudaginn, 21 ágúst 2018 13:07
Lokamót kjölbáta fer fram laugardaginn 1. september n.k.
Keppt verður frá Reykjavíkurhöfn og inn á Fossvog móts við félagsheimili Ýmis.
Nánari upplýsingar er að finna tilkynningu um keppni sem má nálgast hér