Ný stjórn Ýmis
- Details
- Skrifað föstudaginn, 22 febrúar 2019 14:37
Aðalafundur félagsins var haldinn 31. janúar. Nýr formaður var kjörinn, Þorsteinn Aðalsteinsson en fráfarandi formaður Hannes Sveinsbjörnsson gef ekki kost á sér til endurkjörs.
Með Þorsteini voru eftirfarandi kjörnir í stjórn: Sigríður Ólafsdóttir, Jenní Grans, Ríkharður Daði Ólafsson og Ólafur Bjarnason.
Í varastjórn voru eftirfarandi kjörnir: Hannes Sveinbjörnsson, Reynir Einarsson og Jóhannes Sveinsson