Aðalsteinn kjörinn formaður SÍL
- Details
- Skrifað sunnudaginn, 24 febrúar 2019 14:44
Ýmismaðurinn Aðalsteinn Jens Loftsson var kjörinn
formaður SÍL á Siglingaþingi sem fram fór í gær.
Aðalsteinn hefur verið ötull siglingamaður og mikill keppnismaður auk þess að hafa verið virkur félagsmálum innan félagsins. Hann sat um árabil í stjórn Ýmis og var formaður til nokkurra ára.
Stjórn Ýmis óskar Aðasteini sem og Siglingasambandi Íslands til hamingju.