Opnunarmót kæna 2019

Opnunarmótið verður haldið hjá okkur í Ýmir laugardaginn 18. maí.

Keppt verður í eftirtöldum flokku:

1. Optimist
2. Laser 4,7
3. Laser radial
4. Laser standard
5. Topper Topaz
6. Opnum flokki samkvæmt forgjöf frá SÍL

Verði þátttakendur í einhverjum flokki færri en fimm verður sá flokkur hluti af opnum flokki.

Skipstjórafundur verður haldinn kl. 9:00 og ræst í fyrstu keppni kl. 10:30

Hér má nálgast tilkynningu um keppni

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar