Opnunarmóti frestað

Það má segja að brostið hafi á með brakandi blíðu þegar sigla átti opnunarmót kæna síðastliðinn laugardag. Eftir að hafa beðið í nokkurn tíma eftir vindi og ekki horfur á að neitt mundi rætast með vind var mótinu frestað.

Sunnudagurinn var engu betri og var mótinu því frestað um óákveðinn tíma. Nánari tilkynning verður sett in síðar.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar