Úrslit áramóts

Áramót var haldið í gær gamlársdag og tóku 9 þátt í mótinu á 8 bátum. Sigldar voru tvær umferðir á pulsubraut.


Verðlanahafar í Áramóti 2019

Úrslit:

Nafn Félag Bátur Umf 1 Umf 2 Samtals
Tara Ósk Markúsdóttir Brokey Laser R 2 1 3
Hulda Hannesdóttir Brokey Laser R 1 3 4
Gunnar Haraldsson Brokey Laser 5 2 7
Hólmfríður Gunnarsdóttir Brokey Laser 4.7 3 4 7
Markús Pétursson Brokey Laser 4 5 9
Árni og Ólafur Brokey Topaz 8 6 14
Þór Örn Flyering Ýmir Laser R 7 7 14
Tómas Zoega Ýmir Laser R 6 8 14

 

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar