Opnunarhátíð 2020

Laugardaginn 6. júní verður sannkölluð stemming á féagssvæði Ýmis. Opnunarhátíð sumarsins verður haldin frá klukkan 13 til 16.

Allir félagsmenn og fjölskyldum þeirra er boðið að taka þátt. Veitingar verða í boði.

Viðbótar upplýsingar