Sumarstarfið hjá Ými

Sumardagskráin fyrir 2022 er komin hér á síðuna. Margt verður í boði eins og fyrri ár en félagið mun halda námskeið æfingar og mót. Þá verða hjá félaginu opin kvöld á mánudögum og miðvikudögum.

Nánar má lesa um sumardagskránna hér:

Viðbótar upplýsingar