Kranadagur að Hausti 2022
- Details
- Skrifað þriðjudaginn, 13 september 2022 15:34
Kranadagur verður haldinn laugardaginn 15 október. Háflóð er um kl 10:30. Eigendur báta sem voru í uppsátum síðasta vetur hafa forgang að plássi, en eru vinsamlegast beðnir að senda beiðni fyrir á
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
sem fyrst.