Kranadegi seinkað um eina viku

Það hefur verið ákveðið að færa kranadaginn frá laugardeginum 15 október til laugardagsins 22 október. Hífingin byrjar kl 10:30.  Við biðjum umsjónarmenn báta um að vera komna með vöggur/kerrur á hafnarsvæðið 15 október til þess að hægt sé að skipuleggja staðsetningar báta.

Til viðbótar við báta siglingafélagsins hafa eftirfarandi bátar fengið úthlutun:

  1. Sigurborg
  2. Sæstjarnan
  3. Aría
  4. Besta
  5. Sunna
  6. Gúa
  7. Dögun
  8. Vissa 1789
  9. Vissa
  10. Póseidon
  11. Saga

Umsjónarmenn báta eru beðnir um að greiða uppsátursgjald fyrir veturinn inn á reikning félagsins 536 26 6634  kr 470576 0659

Viðbótar upplýsingar