Fullorðinsnámskeið í ágúst


Næsta fullorðinsnámskeið hefst 12. ágúst. Á námskeiðinu læra nemendur að sigla og umgangast skútu. Kennslan fer fram á Secret 26 feta skútu í eigu félagsins. Pláss er fyrir fimm nemendur á þessu námskeiði.

Námskeiðstímar:

Mánudagur 12/8 17-21
Þriðjudagur 13/8 17-21
Miðvikudagur 14/8 17-21
Fimmtudagur 15/8 17-21
Mánudagur 19/8 17-21

Upplýsingar og skráning í síma 860-5530 eða með e-mail:  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Yfirkennari á fullorðinsnámskeiðum er Hannes Sveinbjörnsson

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar