Yngling kominn í gagnið

Nú er Yngling báturinn Frigg kominn í gagnið eftir mikla yfirhalndingu. Það eru þeir félagarnir Viðar og Hannes sem hafa haft veg og vanda að því að koma bátnum í stand. Frigg er góð viðbót við þann góða flota sem félagið hefur yfir að ráða til æfinga og kennslu.

Hér sjást þeir Viðar og Hannes á siglingu út úr höfn Ýmis í gærkvöldi.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar