Úrslit lokamóts kjölbáta 2013

Lokamót kjölbáta fór fram í dag. Ræst var við Ingólfsgarð í Reykjavík kl. 10 í morgun. Góður vindur var, SA 11-22 hnútar. Fyrsti bátur kom síðan í mark við félagsaðstöðu Ýmis laust fyrir hádegi.

Úrslit mótsins:

Bátur Seglanr. Skipstjóri Félag Forgjöf Tími Umr.tími Sæti
Dögun ISL1782 Magnús Arason Brokey 0,841 01:50:32 01:32:58 1
Ögrun ISL9800 Niels Chr. Nielsen Brokey 1,004 01:39:22 01:39:46 2
Sigyn ISL9837 Hannes Sveinbjörnsson Ýmir 0,950 01:45:25 01:40:09 3


Áhöfnin á Dögun var í fyrsta sæti

 


Hluti áhafnarinnar á Ögrun sem  lenti í Öðru sætiÁhöfnin á Sigyn varð í þriðja sæti

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar