Síðasti félagsdagur sumarsins


Næstkomandi fimmtudag, 12. september er síðasta skipulagða fimmtudagssigling ársins. Þátttakan í sumar hefur verið með ágætum þrátt fyrir leiðinlega tíð. Vonandi fáum við góða siglingu nú á fimmtudag.

Það verður bæði hægt að fara út á Secret sem og Yngling sem er kominn í fulla notkun.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar