Kranadegi frestað

Vegna veðurspár hefur verið ákveðið að fresta kranadegi. Það lítur út fyrir að það blási 8-13 m/s að norðan á sunnduga og því ekki freistandi að vera að hífa í því veðri.

Við stefnum á að gera þetta seinni part dags þegar líða fer á vikuna og verður tilkynning sett inn þegar búið er að ákveða annan dag.

Nefndin.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar