Híft á morgun fimmtudag

Á morgun fimmtudag virðist líta út fyrir ágætis veður til að hífa báta á land. Kraninn mætir kl. 15:00 og stefnum við að því að klára fyrir myrkur.

Öll aðstoð er vel þegin og eru því félagsmenn sem hafa tök á, hvattir til að mæta.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar