Opnunarmót kæna 2014 á laugardag

Opnunarmót kæna verður haldið næsta laugardag. Mótið verður notað sem æfingamót á keppnisstjóranámskeiði SÍL. Það má því vænta einhverra breytinga á formlegri tilkynningu um mótið sem má sjá hér.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar