Glæsilegt áramót

Áramót 2014 fór fram hjá Ými í dag. Alls voru sex vaskir þátttakendur sem sigldu mótið á fimm bátum. Ýmismaðurinn Ísleifur Friðriksson sigraði mótið að þessu sinni en gaman er að geta þess að hann var upphafsmaður þessa árlega móts fyrir liðlega 30 árum síðan.

Úrslit

1. sæti: Ísleifur Friðriksson, Ými. Laser
2. sæti: Tómas Zoega, Ými. Laser Radial 
3. sæti: Kjartan Ásgeirsson, Brokey. Laser
4. sæti: Ólafur Már og Þorgeir Ólafsson, Brokey. Topper Topaz
5. sæti: Áki Ásgeirsson, Brokey. Topper Topaz

Myndir frá mótinu má finna á Facebook síðu Ýmis

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar