Ýmismenn á verðlaunapalli
- Details
- Skrifað fimmtudaginn, 09 júní 2011 22:28
Opnunarmót kæna fór fram í Hafnarfirði um síðustu helgi. Sjö keppendur frá Ými mættu til leiks og nældu tveir þeirra sér í verðlaun.
Það voru Ýmir Guðmundsson sem náði 3. sæti í Optimist flokki og Aðalsteinn Loftsson sem var í 3. sæti í Opnum flokki.
Glæsilegur árangur hjá ykkur strákar.