Chamade lögð af stað til Grænlands
- Details
- Skrifað mánudaginn, 13 júní 2011 22:31
Seglskútan Chamade sem hafði hjá okkur vetursetu lagði af stað áleiðis til Grænlands á laugardagsmorgun.
Marc Decrey skipstjóri skútunnar áætlar 10 daga siglingu til Godthab í Grænlandi en þaðan mun hann sigla ásamt Silvie eiginkonu sinni norðvesturleiðina til Alaska.
Hægt er að fylgjast með siglingu þeirra hér
Chamade að leggja úr höfn