Chamade lögð af stað til Grænlands

Seglskútan Chamade sem hafði hjá okkur vetursetu lagði af stað áleiðis til Grænlands á laugardagsmorgun.
Marc Decrey skipstjóri skútunnar áætlar 10 daga siglingu til Godthab í Grænlandi en þaðan mun hann sigla ásamt Silvie eiginkonu sinni norðvesturleiðina til Alaska.

Hægt er að fylgjast með siglingu þeirra hér


Chamade að leggja úr höfn

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar