Ýmismenn á ferð

Seglskútan Helsingfors úr Ými er nú stödd á Flateyri. Viðar Erlingsson lagði af stað fyrir um hálfum mánuði síðan í hringferð.

Nokkuð kalt hefur verið fyrir norðan land en það ætti ekki að vefjast fyrir Viðari sem hefur búið bátinn sinn afar vel fyrir ferðalagið.

Helsingfors í höfninni á Flateyri

Viðbótar upplýsingar