Mótaskrá 2012 komin á vefinn
- Details
- Skrifað miðvikudaginn, 29 febrúar 2012 23:51
Mótaskrá fyrir sumarið 2012 er komin á vefinn. Ýmir mun halda 5 mót á árinu en þau eru Opnunarmót kæna, Sumarmót kjölbáta, Íslandsmót kjölbáta, Lokamót kjölbáta og Ármót.