Fimmtudagskvöld eru Ýmiskvöld
- Details
- Skrifað fimmtudaginn, 01 mars 2012 11:21
Félagsaðstaðan hjá Ými er opin öll fimmtudagskvöld frá kl. 18 og eitthvað frameftir. Heitt kaffi á könnunni og eitthvað til að maula með. Þá er einnig vel þegið að þeir sem vilja grípi í einhver verk en nú er verið að standsetja Sigyn, annan Secret bát félagsins.
Félagsmenn eru hvattir til að koma við, hittast og spjalla og/eða fá útrás fyrir athafnaþörf sína.