Duglegir kappar
- Details
- Skrifað laugardaginn, 14 apríl 2012 10:57
Vinnukvöld á fimmtudag var vel heppnað, það var vaskur hópur sem mætti og var dekkið á Sigyn þrifið ásamt því sem innréttingin bakborðsmegin var losuð frá en hana þarf að festa upp á nýtt.
Í næstu viku stendur til að mála dekkið og festa innréttingunni. Allir áhugasamir ættu að láta sjá sig á fimmtudaginn kemur, auðvitað verður líka rjúkandi kaffi á könnunni.
Á meðfylgjandi mynd sem tekin var s.l. fimmtudag eru Hannes Sveinbjörnsson og Pétur Jónsson