Æfingabúðir SÍL verða í Stykkishólmi

Vegna hafnarframvæmda á Sauðárkróki var ekki hægt að halda æfingabúðir þar eins og við ætlunin var. Nú hefur tekist að finna æfingabúðunum pláss í Stykkishólmi dagana 2.-8. júlí. Það er smá breyting á dagsetningum en búðirnar færast aftur um 2 daga. Við fáum gistingu í skólanum á Stykkishólmi þar sem er eldunaraðstaða fyrir hópinn. Nú er unnið hörðum höndum við að skipuleggja dagskránna. Þau óvæntu tíðindi gerðust að Tom Wilson bauðst til að koma og vera með okkur í æfingabúðunum í fríinu sínu frá Sail Oman og var það þegið með þökkum.

Í Stykkishólmi er starfandi siglingadeild innan ungmennafélagsins Snæfells innan félagsins eru siglingamenn og konur á öllum aldir.

Viðbótar upplýsingar