Æfingar að hefjast

Á morgun þriðjudag kl. 18:00 hefst formlega sumarstarf æfingahóps Ýmis.

Það verður létt stemmning og mun Óli Víðir þjálfari fara yfir sumarstarfið og síðan verða teknir fram þeir bátar sem menn ætla að sigla á í sumar og hafist handa við að gera þá klára. Æfingar munu síðan hefjast fljótlega en fyrsta mót sumarsins verður 2. júní, það er Opnunarmót sem haldið verður hjá okkur.

Viðbótar upplýsingar