Kranadagur

Á morgun laugardag verður "kranadagur" hjá Ými. Til stendur að koma kjölbátunum á flot og mum kraninn mæta kl. 16:00. Báðir secret bátar félagsins eru klárir og hafa aðrir bátseigendur unnið hörðum höndum síðustu daga í að gera sig klára.

Félagsmenn eru hvattir til að koma og taka þátt en margar hendur vinna létt verk :)

Viðbótar upplýsingar