Fullorðinsnámskeið

Siglingafélagið Ýmir stendur í sumar fyrir fullorðinsnámskeiðum á bátum af gerðinni Secret 26. Félagið á tvo báta af þessari gerð og tekur hvor bátur fimm nemendur ásamt kennara.

Eftirfarandi námskeið eru í boði:

Námskeið 1
1. Júní 2T 8. Júní 3T
2. Júní 3T 9. Júní 4T
3. Júní 3T 10. Júní 5T

Námskeið 2
18. Júní 2T 29. Júní 3T
19. Júní 3T 30. Júní 4T
21. Júní 3T 1. Júlí 5T

Námskeið 3
6. Ágúst 2T 10. Ágúst 3T
7. Ágúst 3T 11. Ágúst 4T
8. Ágúst 3T 12. Ágúst 5T

Upplýsingar og skráning í síma 898-4814 eða með e-mail:  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. <!-- document.write('</'); document.write('span>'); //-->

Yfirkennari á fullorðinsnámskeiðum er Kjartan Ingi Hauksson

Viðbótar upplýsingar