Fullorðinsnámskeið: nýtt námskeið hefst í næstu viku

Fyrsta fullorðinsnámskeiði sumarsins lauk s.l. sunnudag með siglingu fyrir Gróttu til Reykjavíkurhafnar og til baka aftur, í lok námskeiðsins var síðan tekin æfing í á ná manni um borð. Nemendur stóðu sig mjög vel að sögn kennarans.

Næsta námskeið hefst n.k. mánudag og er enn hægt að skrá sig

Námskeiðstímar 
18. Júní 16:30-18:30
19. Júní 16:30-19:30
21. Júní 16:30-19:30
30. Júní 16:30-19:30
29. Júní 10:00-14:00
1. Júlí 10:00-15:00
Upplýsingar og skráning í síma 898-4814 eða með e-mail: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Yfirkennari á fullorðinsnámskeiðum er Kjartan Ingi Hauksson
AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar