Sumarmót Ýmis - Úrslit

Sumarmót Ýmis fór fram í Kópavogi í dag í góðu siglingaveðri. Keppni hófst kl. 10 í morgun og lauk rétt eftir hádegi.
Eftir keppni var keppendum boðið til veislu í félagsaðstöðu Ýmis þar sem verðlaunaafhending fór fram.
Siglingafélagið þakkar bæði keppendum og starfsmönnum mótsins fyrir góðan dag í Kópavogi.
Á meðfylgjandi mynd má sjá Áhöfnina á Xenu, sigurvegarar Sumarmóts Ýmis 2012 með hinn glæsilega farandbikar sem keppt var um.

 

Úrslit

Bátur Seglanúmer Skipstjóri Félag Forgjöf -K1 -K2 Stig
Xena ISL2598 Aron Árnason Brokey 1.045 1 1 2.0
Aría ISL2665 Sigurður Jónsson Ýmir 1.013 2 2 4.0
Ásdís ISL2217 Árni Þór Hilmarsson Þytur 0.825 3 3 6.0
Keppni 1
Bátur Seglanúmer Skipstjóri Félag Forgjöf Tími / Leiðrétt
Xena ISL2598 Aron Árnason Brokey 1.045 1:00:40 / 1:03:24
Aría ISL2665 Sigurður Jónsson Ýmir 1.013 1:11:15 / 1:12:11
Ásdís ISL2217 Árni Þór Hilmarsson Þytur 0.825 1:29:51 / 1:14:08
Keppni 2
Bátur Seglanúmer Skipstjóri Félag Forgjöf Tími / Leiðrétt
Xena ISL2598 Aron Árnason Brokey 1.045 0:40:26 / 0:42:15
Aría ISL2665 Sigurður Jónsson Ýmir 1.013 0:44:41 / 0:45:16
Ásdís ISL2217 Árni Þór Hilmarsson Þytur 0.825 1:00:10 / 0:49:38

 

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar