Eldri fréttir

Reikningar félagsins

Reikningar félagsins vegna ársins 2010 voru samþykktir á aukaaðalfundi sem haldinn var 9. febrúar s.l.
Reikningar sem höfðu verið áritaðir af skoðunarmönnum sýna verulega aukna veltu félagsins og var hagnaður af reglulegri starfsemi.
Á árinu var farið í nokkrar fjárfestingar, keyptur var nýr Topper Tópaz bátur og endurnýjaður búnaður í Secret bátum. Þá var einnig bætt við búnaði í salinn sem er farinn að gefa félaginu verulegar tekjur.

Ársreikningur Ýmis 2010

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar