Flotbryggja

Flotbryggja með 9 stæðum er framan við aðstöðu Ýmis. Bryggjan er rekin af Kópavogshöfn en er ætluð seglskútum. Félagið hefur 4 stæði til umráða samkvæmt samningi við Kópavogsbæ en hin fimm stæðin eru leigð til félagsmanna.

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar