Fullorðinsnámskeið
Í sumar bíður Siglingafélagið Ýmir upp á skútunámskeið fyrir fullorðna. Námskeiðin eru jafnframt hugsuð sem verkleg námskeið til undirbúnings fyrir skemmtibátapróf.
Námskeiðið telur 5 skipti, 4 tíma í senn. Verð: 35.000
Kennt er á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum
Farið er eftir námskrá fyrir hásetanámskeið og nemandi undirbúinn fyrir að taka próf í verklegum hluta skemmtibátaprófs.
Boðið verður upp á eftirfarandi námskeið:
Námskeið 1: 06.06 -18.06 (mánudaga, miðvikudaga og laugardaga)
Námskeið 2: 24.06 - 28.06 (fimmtudagur til mánudags)
Námskeið 3: 08.08 - 20.08 (mánudaga, miðvikudaga og laugardaga)
Nánari upplýsingar gefur Sigríður í síma 8965874 eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.