Sjósetning
- Details
- Skrifað miðvikudaginn, 01 maí 2019 20:30
Laugardaginn 11. maí milli klukkan 10 og 14 er fyrirhugaður kranadagur hjá Ými. Eigendur báta sem eru á plani félagsins beðnir um að hafa báta sína klára til sjósetningar þennan dag og taka þátt.