Fræðlsufundur

Fræðslufundur sem fór fram í nóvember tókst frábærlega og var ákveðið að halda fleiri slík kvöld í vetur.
Nú er boðað til næsta fræðslukvölds sem haldið verður mánudagnn 27. febrúar n.k. og hefst kl. 20:00

Á dagskrá verður:
  • Veðurfræði - Sigurður Jónsson veðurfræðingur mun ræða um veður í tengslum við siglingar.
  • Kaffveitingar.
  • Siglingar í Miðjarðarhafi - Markús Pétursson sem fyrir nokkrum árum sigldi með fjölskyldu sína suður til Miðjarðarhafs mun segja frá siglingum suður í sólinni í máli og myndum.
AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar