Tvenn verðlaun á miðsumarmóti

Sjö keppendur frá Ými tóku þátt í Miðsumarmóti kæna sem fram fór í Hafnarfirði á laugardag. Tveir keppendur náðu í verðlaunasæti en það voru þeir Búi Fannar Ívarsson sem varð i öðru sæti Optimist og Gunnar Bjarki Jónsson varð þriðji.

Til hamingju með árangurinn strákar.

Úrslit mótsins má finna hér

AddThis Social Bookmark Button

Viðbótar upplýsingar