Kjölbátar í eigu félagsins, þeir eru notaðir bæði til útleigu og kennslu

Hér má skoða bókanir fyrir bátana
Ef þú hefur áhuga á að leigja bát, sendu póst á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hafðu samband í síma 896-5874

Yngling


Einn Yngling bátur er í eigu félagsins, báturinn er opinn kjölbátur 21 fet að lengd og ber nafnið Frygg. Báturinn hefur bæði verið notaður til kennslu og útleigu.

Þessi bátur hefur ekki verið í notkun í nokkur ár en nú er verið að gera bátinn upp og verður hann aftur tekinn í notkun í sumar.

 


Secret 26


Ýmir á einn Secret 26 feta kjölbát sem notaður er bæði til kennslu og keppni. Hann ber nafnið Sif.

Á sumrin eru haldin námskeið fyrir fullorðna á þennan bát og geta fimm nemendur verið á honum ásamt kennara.

Viðbótar upplýsingar